Urriðaveiðin í Laxá í Þingeyjarsýslu ofan Brúa 1978

Nánari upplýsingar
Titill Urriðaveiðin í Laxá í Þingeyjarsýslu ofan Brúa 1978
Lýsing

Í skýrslu er gerð grein fyrir niðurstöðum rannsókna á urriða á efra veiðisvæði í Laxá. Tilgangurinn var að kanna veiðiálag, árlega dánartölu, vöxt og ferðir urriðans um ána.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Jón Kristjánsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1979
Leitarorð 1979, urriði, merkingar, efra, veiðisvæði, Laxá,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?