Um nýtingu stöðuvatna

Nánari upplýsingar
Titill Um nýtingu stöðuvatna
Lýsing

Fjallað er um fiskifræðileg atriði varðandi silung, sem elur allan aldur sinn í stöðuvatni. Tilgangurinn er að sýna fram á mikilvægi þess að stunda veiði, og losa menn við hræðsluna um, að alltaf sé verið að draga upp síðasta fiskinn.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Jón Kristjánsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1972
Leitarorð 1972, nýting, stöðuvötn, silungur, ársframleiðsla, náttúrulegur, dauðdagi
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?