Tillögur veiðimálastjóra til Landbúnaðarráðuneytisins um, að ríkið reisi fullkomna tilraunaeldisstöð
Nánari upplýsingar |
Titill |
Tillögur veiðimálastjóra til Landbúnaðarráðuneytisins um, að ríkið reisi fullkomna tilraunaeldisstöð |
Lýsing |
Fram undir byrjun síðustu heimsstyrjaldar hafði slepping klaks (kviðpokaseiða) í veiðivötn, þ.e. ár og vötn, verið aðalfiskræktaraðgerðin víða um lönd og þá einnig hér á landi. Það var skoðun manna, að frjóvgun hrogna í náttúrunni væri mjög óveruleg, en á hinn bóginn frjóvguðust nær öll hrogn í klakhúsinu, þegar fiskur væri kreistur í klak. Væri því skortur á seiðum í veiðivötnum, en úr því mættir bæta með því að sleppa í þau kviðpokaseiðum. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Þór Guðjónsson |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1960 |
Leitarorð |
1960, veiðimálastjóri, landbúnaðarráðuneytið, Landbúnaðarráðuneytið, tilraunaeldisstöð, reisa, klakhús, hrogn, frjógvun |