Tillaga að sjóeldistilraun í Kollafirði 1985

Nánari upplýsingar
Titill Tillaga að sjóeldistilraun í Kollafirði 1985
Lýsing

Ef eldi á laxi í stórum stíl á að verða að raunveruleika á Íslandi, er nauðsynlegt að huga að sérstöðu landsins hvað varðar veðurfar og þróa eldisaðferðir sem eiga við landið.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Árni Helgason
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1985
Leitarorð Kollafjörður, kollafjörður, áframeldi, lax, laxeldi
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?