Þórisvatn 1989. Afkoma seiða sem sleppt hefur verið síðustu árin

Nánari upplýsingar
Titill Þórisvatn 1989. Afkoma seiða sem sleppt hefur verið síðustu árin
Lýsing

Allt frá árinu 1973 hefur verið fylgst með urriðastofninum í Þórisvatni. Hrygning urriða fer fram í rennandi vatni. Uppeldi seiða er í straumvatni og á strandsvæðum stöðuvatna. Menn komust þess vegna að því að litlir möguleikar væru til endurnýjunar fyrir urriðastofninn, eftir að miðlun hófst úr Þórisvatni. Eini möguleikinn væri því seiðasleppingar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þórólfur Antonsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1990
Blaðsíður 14
Leitarorð þórisvatn, Þórisvatn, urriði, seiðasleppingar, sleppingar,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?