Þórisvatn 1989. Afkoma seiða sem sleppt hefur verið síðustu árin
Nánari upplýsingar |
Titill |
Þórisvatn 1989. Afkoma seiða sem sleppt hefur verið síðustu árin |
Lýsing |
Allt frá árinu 1973 hefur verið fylgst með urriðastofninum í Þórisvatni. Hrygning urriða fer fram í rennandi vatni. Uppeldi seiða er í straumvatni og á strandsvæðum stöðuvatna. Menn komust þess vegna að því að litlir möguleikar væru til endurnýjunar fyrir urriðastofninn, eftir að miðlun hófst úr Þórisvatni. Eini möguleikinn væri því seiðasleppingar. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Þórólfur Antonsson |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1990 |
Blaðsíður |
14 |
Leitarorð |
þórisvatn, Þórisvatn, urriði, seiðasleppingar, sleppingar, |