Silungs-rannsóknir í Mývatni 1977 og Athugun á svæðisbundnu fæðuvali bleikju í Mývatni sumarið 1977

Nánari upplýsingar
Titill Silungs-rannsóknir í Mývatni 1977 og Athugun á svæðisbundnu fæðuvali bleikju í Mývatni sumarið 1977
Lýsing

Í erindi er sagt frá að tilgangur rannsóknar hafi verið að reyna að fá hugmynd um hlutfallslega skiptingu árganga í stofninum.  Líffræðistofnun HÍ safnaði einnig magasýnum úr silung í vatninu allt sumarið.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Jón Kristjánsson
Nafn Árni Einarsson
Nafn Arnþór Garðarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1978
Leitarorð 1978, silungur, aldur, fæða, magasýni, aldur, kynþroski, áta, Mývatn, mývatn, mívatn, botnsýni
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?