Seiðarannsóknir í vatnakerfi Breiðdalsár 1988

Nánari upplýsingar
Titill Seiðarannsóknir í vatnakerfi Breiðdalsár 1988
Lýsing

Í skýrslu þessari er gerð grein fyrir seiðarannsóknum sem unnar voru sumarið 1988 í vatnakerfi Breiðdalsár. Breiðdalsá var skoðuð og eftirtaldar þverár: Fagradalsá, Gilsá, Jórvíkurlækur, Norðurdalsá, Suðurdalsá og Tinnudalsá.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Árni Jóhann Óðinsson
Nafn Ólafur Einarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1989
Leitarorð Breiðdalsá, breiðdalsá, vatnakerfi, seiðarannsóknir
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?