Seiðarannsóknir í Laxá á Ásum, 2/9 '82

Nánari upplýsingar
Titill Seiðarannsóknir í Laxá á Ásum, 2/9 '82
Lýsing

Gerðar voru seiðarannsóknir í ánni til þess að athuga hvort tjón hefði orðið á seiðum í Efri-Laxá, en hún mun hafa þornað að mestu fyrripart árs 1982.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þórir Dan Jónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1983
Leitarorð seiðarannsóknir, Laxá á Ásum,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?