Rannsóknir í Andakílsá

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir í Andakílsá
Lýsing

Í skýrslu er gerð grein fyrir rannsókn á áhrifum þess þegar stíflugarður brast sem miðlaði vatni úr Skorradalsvatni niður í Andakílsá. Geysilegt flóð varð í ánni sem ógnaði mannvirkjum við Andakílsárvirkjun og olli miklum breytingum á botnlagi árinnar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Árni Ísaksson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1972
Leitarorð 1972, andakílsá, Andakílsá, stífla, stíflugarður, miðlun, Skorradalsvatn, flóð, á, mannvirki, klak
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?