Rannsóknir á seiðastofnum Sæmundarár árið 2011

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á seiðastofnum Sæmundarár árið 2011
Lýsing

Rannsóknir á seiðabúskap Sæmundarár ná aftur til 1979 og hafa verið samfelldar frá 1999. Þeim er ætlað að varpa ljósi á þéttleika, ástand, vöxt og dreifingu seiða á vatnasvæðinu, bæði mismunandi tegunda og árganga þeirra. Einnig fæst samanburður við niðurstöður fyrri seiðarannsókna.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Kristinn Ólafur Kristinsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2012
Leitarorð seiðabúskapur, seiði, seiðarannsóknir
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?