Rannsóknir á seiðastofnum í Svartá í Skagafirði árið 2011

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á seiðastofnum í Svartá í Skagafirði árið 2011
Lýsing

Rannsóknir á seiðastofnum í Svartá í Skagafirði og hliðarám hennar voru gerðar dagana 21. og 22. september 2011. Sambærilegar rannsóknir voru gerðar á seiðastofnum vatnakerfis Svartár árið 2008. Þeim er ætlað að varpa ljósi á þéttleika, ástand, vöxt og dreifingu mismunandi árganga seiða á vatnasvæðinu. Einkum er þar um að ræða urriðaseiði, en einnig bleikju.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Kristinn Ólafur Kristinsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2012
Leitarorð seiðastofnar, seiðabúskapur, seiði, urriði, bleikja, urriðaseiði, bleikjuseiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?