Rannsóknir á laxaseiðum í Breiðdalsá og þverám árið 1982

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á laxaseiðum í Breiðdalsá og þverám árið 1982
Lýsing

Framkvæmd var seiðaathugun í Breiðdalsá og þverám hennar. Markmiðið var að meta ástand laxaseiða í ánum og kanna árangur af sleppingu sumaralinna seiða á svæið árið á undan.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Árni Helgason
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1982
Leitarorð lax, seiði, Breiðdalsá, breiðdalsá
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?