Rannsóknir á fiskistofnum vatnasviðs Elliðaánna 1991
Nánari upplýsingar |
Titill |
Rannsóknir á fiskistofnum vatnasviðs Elliðaánna 1991 |
Lýsing |
Skýrslan er samantekt fyrir árið 1991 á langtímarannsóknum á fiskstofnum vatnasviðs Elliðaánna. Þær felast í mati á styrkleika seiðaárganga, gönguseiðatalningu, mati á endurheimtum úr sjó og hlutdeild aðkomulax í veiðinni. Einnig hefur verið fylgst með urriða og bleikjustofnum Elliðavatns árlega. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Þórólfur Antonsson |
Nafn |
Sigurður Guðjónsson |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1992 |
Blaðsíður |
32 |
Leitarorð |
elliðaár, Elliðaár, fiskstofnar, urriði, silungur, lax |