Rannsóknir á fiskistofnum Hofsár 2010
Nánari upplýsingar |
Titill |
Rannsóknir á fiskistofnum Hofsár 2010 |
Lýsing |
Hér í þessari skýrslu birtast niðurstöður ársins 2010 um seiðabúskap í Hofsá og úr hreistursýnum og veiðibókargögnum. Einnig eru hitamælar á tveimur stöðum í ánni og árlega er lesið af þeim og birt í stöðuskýrslunni. Þá er reynt að setja ástand fiskistofna Hofsár í samhengi við það sem er að gerast í öðrum ám á þessu landssvæði.
|
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Þórólfur Antonsson |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
2011 |
Blaðsíður |
20 |
Útgefandi |
Veiðimálastofnun |
Leitarorð |
seiðabúskapur, laxveiði, hreistursýni, hitamælingar |