Rannsóknir á fiskistofnum Blöndu 1982

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á fiskistofnum Blöndu 1982
Lýsing

Greinargerð þessi fjallar um rannsóknir á stofnstærð og fiskigengd á vatnasvæði Blöndu, vegna fyrirhugaðra virkjunar árinnar. Rannsóknir voru framkvæmdar í stórum dráttum samkvæmt áætlun Teits Arnlaugssonar sem hann gerði eftir athuganir sínar á þessu vatnasvæði sumarið 1981.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þórólfur Antonsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1982
Leitarorð blanda, Blanda, gildruveiði, netaveiði, gönguseiðasleppingar, hitamælingar,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?