Rannsóknir á botngerð og seiðastofnum í Austari Jökulsá og hliðarám, Vestari Jökulsá og Hofsá. Áhrif virkjunar við Villinganes á vatnalíf á vatnasvæði Héraðsvatna í Skagafirði

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknir á botngerð og seiðastofnum í Austari Jökulsá og hliðarám, Vestari Jökulsá og Hofsá. Áhrif virkjunar við Villinganes á vatnalíf á vatnasvæði Héraðsvatna í Skagafirði
Lýsing

Haustið 1999 fór fram úttekt á botngerð og seiðastofnun í Austari Jökulsá og hliðarám, Vestari Jökulsá og Hofsá. Markmiðið var að kanna útbreiðslu sjógöngufiska í þessum hluta vatnasvæðis Héraðsvatna og meta lífsskilyrði og mikilvægi svæðisins fyrir vatnalíf og fiskistofna Héraðsvatna.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Bjarni Jónsson
Nafn Bjarni K. Kristjánsson
Nafn Guðni Magnús Eiríksson
Nafn Hjalti Þórðarson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1999
Blaðsíður 47
Útgefandi Veiðimálastofnun
Leitarorð austari jökulsá, vestari jökulsá, hofsá, sjógöngufiskur
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?