Rannsóknarferð í Þórisvatn 5. - 8. júlí 1977

Nánari upplýsingar
Titill Rannsóknarferð í Þórisvatn 5. - 8. júlí 1977
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá að ljóst sé að urriðastofni Þórisvatns hafi hrakað og gæði þess sem veiðivatns hafi hrakað. Hversu mikið muni ekki koma í ljós fyrr en áhrif vatnsmiðlunarinnar og viðbrögð fiskstofnsins við henni hafi náð að jafna sig.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Jón Kristjánsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1978
Leitarorð 1978, þórisvatn, Þórisvatn, urriði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?