Ólafsfjarðarvatn, fiksifræðilegar athuganir 1981 og 1982

Nánari upplýsingar
Titill Ólafsfjarðarvatn, fiksifræðilegar athuganir 1981 og 1982
Lýsing

Tilgangur þessara athugana var fyrst og fremst að fá hugmynd um líffræði bleikjunnar í vatninu með tilliti til þess hvernig best mætti standa að nýtingu hennar. Þetta var frumathugun á bleikjunni sem sýndi í grófum dráttum hvernig landið lá, og í ljósi þeirra upplýsinga sem nú liggja fyrir er hægt að gera áætlun um frekari rannsóknir.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Jón Kristjánsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1983
Leitarorð bleikja, Ólafsfjarðarvatn,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?