Merktir laxar veiddir utan Íslands

Nánari upplýsingar
Titill Merktir laxar veiddir utan Íslands
Lýsing

Lax hefur verið merktur á vegum Veiðimálastofnunar kerfisbundið síðan 1947. Merkt hafa verið sjógönguseiði, göngulax á leið upp í ár og hoplax.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þór Guðjónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1989
Leitarorð merkingar, merktir, laxar, lax, veiði, göngur, ratvísi, seiði, hoplax, Lea merki
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?