Mat á búsvæðum bleikjuseiða í Hörgá og Öxnadalsá

Nánari upplýsingar
Titill Mat á búsvæðum bleikjuseiða í Hörgá og Öxnadalsá
Lýsing

Hörgá er um 44 km löng frá upptökum sínum á Hjaltadalsheiði til sjávar við vestanverðan Eyjafjörð og flokkast sem dragá. Hörgá er fiskgegn að Básfossi sem er tæpa 30 km frá sjó. Öxnadalsá sameinast Hörgá um 19 km frá sjó og er hún fiskgeng um 35 k, leið upp frá ármótum við hörgá. 

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Eik Elfarsdóttir
Nafn Bjarni Jónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2011
Leitarorð bleikjuseiði, búsvæði,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?