Lífsskilyrði lax í Haukadalsá Dalasýslu
Nánari upplýsingar |
Titill |
Lífsskilyrði lax í Haukadalsá Dalasýslu |
Lýsing |
Í greininni er sagt frá aðalmarkmiði rannsóknar sem var að meta lífsskilyrði lax í fiskgengum hluta Haukadalsár ofan vatns, en til samanburðar var neðri hluti árinnar einnig lauslega kannaður. Rannsókn var gerð í ágúst 1977. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Teitur Arnlaugsson |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1977 |
Leitarorð |
1977, lax, seiði, laxaseiði, Haukadalsá, haukadalsá, bleikja, |