Laxarannsóknir í Hrútafjarðará árið 1984

Nánari upplýsingar
Titill Laxarannsóknir í Hrútafjarðará árið 1984
Lýsing

Markmið rannsóknanna í upphafi var aðallega fólgið í tilraunasleppingum á vorgömlum laxaseiðum á ófiskgeng svæði og reyna að nálgast seiðaþéttleika, sem bestan árangur gæfi í framleiðslu gönguseiða.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Finnur Garðarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1985
Leitarorð laxarannsóknir, Hrútafjarðará, hrútafjarðará, laxaseiði, sleppiseiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?