Laxarannsóknir í Hrútafjarðará árið 1983

Nánari upplýsingar
Titill Laxarannsóknir í Hrútafjarðará árið 1983
Lýsing

Seiðarannsóknum var haldið áfram sem fyrr, bæði á ófiskgengu svæðunum, þar sem sumaröldum seiðum hefur verið sleppt, svo og á fiskgengu hlutum Hrútafjarðarár og Síkár.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Finnur Garðarsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1984
Leitarorð lax, hrútafjarðará, Hrútafjarðará, laxaseiði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?