Laxarannsóknir í Hofsá í Vopnafirði 1987

Nánari upplýsingar
Titill Laxarannsóknir í Hofsá í Vopnafirði 1987
Lýsing

Í skýrslu er gerð grein fyrir  niðurstöðum rannsókna á fiskstofnum Hofsár í Vopnafirði. Rannsóknin var tvíþætt og fólst í að seiðaástand var athugað og hreistri var safnað af fullorðnum laxi til aldursgreiningar.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Guðjónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1988
Leitarorð lax, rannsóknir, hofsá, Hofsá, Vopnafjörður, vopnafjörður
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?