Lausleg úttekt á uppeldisskilyrðum fiskgengs hluta Geirlandsár 1983
Nánari upplýsingar |
Titill |
Lausleg úttekt á uppeldisskilyrðum fiskgengs hluta Geirlandsár 1983 |
Lýsing |
Í þessari rannsókn var helst hægt að meta lengd uppeldissvæða ánna, Geirlandsá, Þverá og Stjórn og hversu góð þau eru. Einnig að finna út hlutfallslegan styrkleika seiða milli tegunda og árganga. Tekin voru magasýni sem segja til um fæðuval og magafyllingu seiðanna. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Finnur Garðarsson |
Nafn |
Þórólfur Antonsson |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1984 |
Leitarorð |
Geirlandsá, geirlandsá, urriði, lax, bleikja |