Kynbótaleiðir í Laxeldi

Nánari upplýsingar
Titill Kynbótaleiðir í Laxeldi
Lýsing

Í grein er fjallað um helstu atriði fiskakynbóta og skoðuð þekkt dæmi. Reynt er að meta vægi mismunandi kynbótaleiða. Einnig er bent á kynbótaleiðir sem koma til greina á Íslandi.

Til einföldunar er eingöngu fjallað um leiðir sem auka vaxtarhraða en aðrir eiginleikar eins og kynþroskaaldur, sjúkdómsviðnám, frjósemi, holdgæði og fleira látið liggja á milli hluta.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Jónas Jónasson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1991
Blaðsíður 10
Leitarorð kynbætur, laxeldi, stofnerfðafræði, erfðir,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?