Kynbætur laxfiska

Nánari upplýsingar
Titill Kynbætur laxfiska
Lýsing

Á Íslandi hófst fiskeldi sem búgrein með tveimur bændum í Kelduhverfi 1942-1946. Skúli Pálsson hóf síðan eldi á regnbogasilungi 1951 að danskri fyrirmynd. Í skýrslu er sagt frá nokkrum niðurstöðum úr rannsóknaverkefnum um kynbætur í hafbeit.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Jónas Jónasson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1992
Blaðsíður 13
Leitarorð lax, laxfiskur, kynbætur, fiskeldi, silungur, Kelduhverfi
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?