Kynbætur í Hafbeit

Nánari upplýsingar
Titill Kynbætur í Hafbeit
Lýsing

Kynbætur í hafbeit eru fólgnar í því að velja lax til undaneldis úr efnivið sem vex hraðar, bæði á seiða- og sjávarstigi og skilar meiri heimtum en kynslóð foreldranna. Til þess að velja markvisst fyrir t.d. uknum endurheimtum eða aukinni þyngd úr sjó, verður að notast við kynbótaraðferð sem nefnd er fjölskylduval.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Jónas Jónasson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1991
Blaðsíður 8
Leitarorð kynbætur, hafbeit, lax,
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?