Kreisting og meðferð hrogna

Nánari upplýsingar
Titill Kreisting og meðferð hrogna
Lýsing

Kreisting er það kallað þegar hrogn eru strokin úr hrygnum og sæði úr hængum. Reynslan í Eldisstöðinni í Kollafirði hefur sýnt að það borgar sig að deyfa þá fiska sem kreista á.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Árni Ísaksson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1971
Leitarorð 1971, kreisting, hrogn, hrygnur, deyfing, hængar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?