Könnun á fiski í Köldukvísl Mosfellsdal í kjölfar fiskadauða í ánni

Nánari upplýsingar
Titill Könnun á fiski í Köldukvísl Mosfellsdal í kjölfar fiskadauða í ánni
Lýsing

Undirrót könnunar var fiskdauði 4. september 1993. Ástæða fiskdauða var að hlandfor var hleypt út í miklu magni úr haughúsi við bæinn Laxnes. Markmið Veiðimálastofnunar var að skoða aðstæður í ánni eftir þetta mengunarslys til að athuga hvort allur fiskur hefði drepist á stórum svæðum.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Jóhannes Sturlaugsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1993
Blaðsíður 3
Leitarorð kaldakvísl, mosfellsdalur, Kaldakvísl, Mosfellsdalur, fiskdauði
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?