Hrygning og afkoma bleikjuseiða í Brúnastaðaá ofan fossa árið 2013
Nánari upplýsingar |
Titill |
Hrygning og afkoma bleikjuseiða í Brúnastaðaá ofan fossa árið 2013 |
Lýsing |
Haustið 2013 réðst Veiðifélag Miklavatns og Fljótaár með, stuðningi Fiskræktarsjóðs, í það verkefni að kanna útbreiðslu og afkomu bleikjuseiða á þessu svæði ofan fossana í ánni. Áhugi var á að rannsaka hvort þar geti þrifist staðbundin bleikja sem hrygni í ána á svæðinu. Gert er ráð fyrir því að verkefnið standi yfir fram á haustið 2016, og þá verði ljóst hvort skilyrði í þessum hluta árinnar henti bleikju til vaxtar og þroska, og upp vaxi stofn staðbundinnar bleikju á svæðinu. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Kristinn Ólafur Kristinsson |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
2014 |
Leitarorð |
bleikja, bleikjuseiði, hrygning |