Hölkná í Bakkaflóa 2011 - seiðabúskapur og veiði

Nánari upplýsingar
Titill Hölkná í Bakkaflóa 2011 - seiðabúskapur og veiði
Lýsing

Seiðabúskapur var kannaður þann 23. ágúst 2011 í Hölkná í Bakkaflóa. Rannsóknaraðferðir eru komnar í nokkuð fastar skorður. Það er gert til að hafa sambærileika milli ára í gagnaöflun og þar með túlkun gagna. Þó var gerð sú breyting á síðastliðið sumar að ein stöð var rafveidd ofan en áður hefur verið þ.e. á milli veiðistaða 26 og 27.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þórólfur Antonsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2012
Leitarorð seiðabúskapur, hreistursýni, hitamælingar
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?