Hlutdeild eldislaxa í nokkrum ám á Vesturlandi 1991
Nánari upplýsingar |
Titill |
Hlutdeild eldislaxa í nokkrum ám á Vesturlandi 1991 |
Lýsing |
Kvíaeldi er nú lítið stundað á þessu landsvæði. Umfang hafbeitar er hins vegar mikið. Unnt er að draga úr villu hafbeitarseiða með betri sleppitækni og bættri móttökuaðstöðu. Það ásamt notkun laxastofna af sama landsvæði ætti að draga úr neikvæðum afleiðingum stofnablöndunar. Veruleg hætta er á að nú þegar hafi laxastofnar í ám á Suð-Vesturlandi orðið fyrir erfðablöndun. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Friðjón Már Viðarsson |
Nafn |
Sigurður Guðjónsson |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1992 |
Blaðsíður |
55 |
Leitarorð |
hreistur, lax, vesturland, Vesturland, kvíalax, Faxaflói, faxaflói, hafbeit |