Genabanki laxfiska. Frjóvgunartilraunir með djúpfrystum sviljum

Nánari upplýsingar
Titill Genabanki laxfiska. Frjóvgunartilraunir með djúpfrystum sviljum
Lýsing

Markmið tilrauna var að sannreyna aðferð þá að djúpfrysta svil til lengri tíma og kanna frjóvgunargetu þeirra miðað við fersk svil. Í grein er fjallað um almenna framkvæmd á sviljafrystingum og frjóvgun með frystum sviljum. Einnig er fjallað um tvær tilraunir sem framkvæmdar voru haustið 1990.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Stefán Eiríkur Stefánsson
Nafn Jónas Jónasson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1991
Blaðsíður 11
Leitarorð genabanki, svil, djúpfryst, laxeldisstöð ríkisins, Kollafjörður, kollafjörður
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?