Ganga bjartáls niður úr Elliðaám og Elliðavatni

Nánari upplýsingar
Titill Ganga bjartáls niður úr Elliðaám og Elliðavatni
Lýsing

Hér verður gerð grein fyrir göngum bjartáls niður Elliðaárnar yfir nokkurra ára tímabil en til þess að setja þessi gögn í samhengi verður farið í stuttu máli yfir lífhlaup áls og vitnað til þeirra rannsókna sem til eru um hann hér á landi og að nokkru til erlendra rannsókna einnig.
Lífshlaup álsins og rannsóknir á Íslandi.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þórólfur Antonsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2011
Leitarorð áll, bjartáll, Elliðavatn, Elliðaár
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?