Framleiðsla í íslensku fiskeldi árið 1990
Nánari upplýsingar |
Titill |
Framleiðsla í íslensku fiskeldi árið 1990 |
Lýsing |
Í skýrslu er fjallað um framleiðslu í fiskeldi og hafbeit 1990. Meðal efnis er greinargerð um hlut einstakra eldisgreina í framleiðslunni. Einnig er fjallað um verðmæti seldra afurða og framleiðsluverðmæti í fiskeldi. Yfirlit er gefið yfir fjölda atvinnutækifæra í fiskeldi og einnig eru útreikningar á framleiðslugetur íslenskra fiskeldisstöðva út frá eldisrými. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Jóhann Arnfinnsson |
Nafn |
Vigfús Jóhannsson |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1991 |
Blaðsíður |
16 |
Leitarorð |
íslenskt, fiskeldi, hafbeit, silungur, lax, seiði, |