Framleiðsla á gönguseiðum og matfiski frá árinu 1970 til 1983
Nánari upplýsingar |
Titill |
Framleiðsla á gönguseiðum og matfiski frá árinu 1970 til 1983 |
Lýsing |
Í grein er fjallað um framleiðslu á gönguseiðum, laxi og regnbogasilungi frá árinu 1970 til 1983. Eingöngu er fjallað um framleiðslu hjá fiskeldisstöðvum en ekki hjá hafbeitarstöðvum. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Valdimar Gunnarsson |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1987 |
Leitarorð |
gönguseiði, lax, regnbogasilungur, fiskeldisstöðvar |