Fiskstofnar Hofsár 1989

Nánari upplýsingar
Titill Fiskstofnar Hofsár 1989
Lýsing

Í skýrslu er greint frá rannsóknum á fiskistofnum Hofsár í Vopnafirði sumarið 1989, en þetta er ellefta árið sem slíkar rannsóknir fara fram á vegum Veiðimálastofnunar

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Elvar H. Hallfreðsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1990
Blaðsíður 10
Leitarorð hofsá, Hofsá, vopnafjörður, Vopnafjörður
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?