Fiskræktartilraunir í vatnakerfi Blöndu fram til 1991

Nánari upplýsingar
Titill Fiskræktartilraunir í vatnakerfi Blöndu fram til 1991
Lýsing

Í skýrslu er greint frá endurheimtum úr fiskræktartilraunum í Blöndu árin 1990 og 1991 úr sleppingum seiða árin 1988 og 1989. Auk þess er gerð grein fyrir sleppingum seiða árin 1990 og 1991. Einnig er sett fram yfirlit yfir árangur sleppinga fyrri ár.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Guðjónsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1991
Blaðsíður 12
Leitarorð fiskrækt, Blanda, blanda, endurheimtur, sleppingar, seiða, seiði, fiskgengd
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?