Fiskistofnar Leirvogsár 2011

Nánari upplýsingar
Titill Fiskistofnar Leirvogsár 2011
Lýsing

Í skýrslu þessari birtast niðurstöður árlegrar vöktunar á laxa- og urriðastofni Leirvogsá sem Veiðimálastofnun hefur séð um allmörg undangengin ár. Helstu þættir rannsóknanna eru mat á þéttleika og framgangi seiða, veiðiskráning, hreistursýni af veiðinni og talning á göngufiski upp í ána. Allir þessir þættir gefa nokkuð góða mynd af stöðu mála hjá laxa- og urriðastofnum árinnar. Einnig má nefna að hitanemi er í teljaranum sem sýnir hitaferil árinnar yfir sumarið meðan teljarinn er starfræktur.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Þórólfur Antonsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 2012
Leitarorð seiðabúskapur, laxveiði, lax, sjóbirtingur, hreistursýnar, fiskteljari
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?