Fiskifræðilegar athuganir á Þingvallavatni. - Bráðabirgðaskýrsla

Nánari upplýsingar
Titill Fiskifræðilegar athuganir á Þingvallavatni. - Bráðabirgðaskýrsla
Lýsing

Á síðustu árum, og sérstaklega nú allra síðustu árin, hefur verið talað um að ofveiði sé stunduð í Þingvallavatni, bæði á murtu og venjulegri bleikju. Þar sem ýmsar orsakir liggja að baki breyttu aflamagni, sem veiðist með hinum ýmsu veiðitækjum, þá er óvarlegt að halda slíku fram án þess að styðjast við annað en sögusagnir og tilfinningu.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Jón Kristjánsson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1973
Leitarorð fiskifræðileg, athugun, athuganir, Þingvallavatn, þingvallavatn, ofveiði, veiðiaðferðir, veiði, aðferðir, langtímarannsóknir, langtíma, murta, bleikja
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?