Botndýr í Syðriflóa. Áhrif súrefnisþurrðar á afföll og þéttleika rykmýslirfa
Nánari upplýsingar |
Titill |
Botndýr í Syðriflóa. Áhrif súrefnisþurrðar á afföll og þéttleika rykmýslirfa |
Lýsing |
Tilgangur verkefnis sem fjallað er um í skýrslu var að svara hvort samband væri á milli stofnstærðar eða affalla helstu hópa rykmýs á botni og súrefnisstyrks við botn. Jafnframt var fylgst með magni helstu botndýra á sömu svæðum. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Vigfús Jóhannsson |
Nafn |
Lárus Þ. Kristjánsson |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1991 |
Blaðsíður |
80 |
Leitarorð |
rykmý, mývatn, Mývatn, botndýr, súrefni |