Bleikjueldi á Bjarnagili, Fljótum. Frumáætlun

Nánari upplýsingar
Titill Bleikjueldi á Bjarnagili, Fljótum. Frumáætlun
Lýsing

Í skýrslu er sagt frá forsendum eldisferils og gerð er áætlun um vöxt, vatnsnotkun, súrefnisþörf, fóðurmagn og rýmisþörf. Fjárfestingarkostnaður er síðan áætlaður og gerð grein fyrir einstökum kosnaðarliðum og að lokum er framleiðslukostnaður reiknaður.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Jón Örn Pálsson
Nafn þorsteinn Jóhannesson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1993
Blaðsíður 12
Leitarorð bleikjueldi, Bjarnagil, fljót, Fljót, bjarnagil, eldisstöð, eldi
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?