Athuganir í Borgarfirði eystri 1984. Árangur af seiðasleppingum 1981-84
Nánari upplýsingar |
Titill |
Athuganir í Borgarfirði eystri 1984. Árangur af seiðasleppingum 1981-84 |
Lýsing |
Í ágúst 1984 var gerð könnun á ám í Borgarfirði eystri. Þessi könnun hafði það markmið að meta árangur seiðasleppinga í árnar á undangengnum árum, og er hér gerð grein fyrir niðurstöðum könnunar. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Höfundar |
Nafn |
Árni Helgason |
Flokkun |
Flokkur |
Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016) |
Útgáfuár |
1984 |
Leitarorð |
Borgarfjörður, borgarfjörður, seiða sleppingar, seiðasleppingar, lax, bleikja |