Almennt yfirlit yfir sótthreinsanir, sjúkdóma og meðferð þeirra

Nánari upplýsingar
Titill Almennt yfirlit yfir sótthreinsanir, sjúkdóma og meðferð þeirra
Lýsing

Sníkjudýr og fisksjúkdómar eru eitt mikilvægasta vandamál, sem steðjar að fiskeldi nú á tímum. Mikill meirihluti smitandi fisksjúkdóma orsakast af bakteríum eða einfrumungum. Það er álit margra, að eldisstöðvar séu gróðrastía fyrir sjúkdóma, þar sem sjúkir fiskar séu regla frekar en undantekning.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Árni Ísaksson
Flokkun
Flokkur Útgáfa Veiðimálastofnunar (1948-2016)
Útgáfuár 1971
Leitarorð 1971, sótthreinsanir, sótthreinsun, sjúkdómur, sjúkdómar, meðferð, sníkjudýr, fisksjúkdómar, fiskeldi, bakteríur, einfrumungar, dauðsföll
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?