A manual for Icelandic Groundfish Survey in Autumn 2024
Nánari upplýsingar |
Titill |
A manual for Icelandic Groundfish Survey in Autumn 2024 |
Lýsing |
Ágrip
Handbók þessi lýsir tækjum, aðferðum og umfangi gagnasöfnunar í Stofnmælingum botnfiska að haustlagi (SMH).
SMH hefur farið fram árlega frá árinu 1996. Helsta markmið verkefnisins er að styrkja mat á stofnstærð helstu botnlægra nytjastofna á Íslandsmiðum. SMH er skipulagt með sérstakri áherslu á lífshætti og stofnstærð grálúðu og djúpkarfa. Auk þess er markmið verkefnisins að afla upplýsinga um útbreiðslu, líffræði og fæðu helstu fiskitegunda á Íslandsmiðum og safna líffræðilegum upplýsingum um djúpfiska. Í gegnum tíðina hefur söfnun í SMH orðið veigamikill þáttur í langtímavöktun lífríkis á hafsvæði Íslands.
Abstract
This the English translation of the manual describing the equipment, methods, and scope of data collection in the Icelandic groundfish survey in autumn (IAGS, IS-SMH).
IAGS has been conducted annually since 1996. The primary objective of the project is to enhance assessments of the stock size of the main demersal commercial fish species on Icelandic fishing grounds. IAGS is specifically designed to focus on the life history and stock size of Greenland halibut and beaked redfish. Additionally, the project aims to gather information on the distribution, biology, and diet of the major fish species on Icelandic fishing grounds, as well as collect biological data on deep-sea fish. Over time, data collection in the IAGS has become a crucial component in the long-term monitoring of marine life in Icelandic waters. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Kver (2016-) |
Útgáfurit |
Kver |
Útgáfuár |
2025 |
Tölublað |
12 |
Blaðsíður |
70 |
Útgefandi |
Hafrannsóknastofnun |
Leitarorð |
Handbók, haustrall, stofnmæling, SMH, gagnasöfnun, IAGS, Autumn survey, demersal fish, groundfish, manual, sampling |