Endurskoðun á skiptingu strandsjávar í vatnshlot. HV 2019-45
Nánari upplýsingar |
Titill |
Endurskoðun á skiptingu strandsjávar í vatnshlot. HV 2019-45 |
Lýsing |
Hér er gerð endurskoðun á skiptingu strandsjávar í vatnshlot sem tekur mið af auknu álagi á svæðið einkum firði og flóa. Eldri tillaga gerði ráð fyrir að strandsjó væri skipt í 50 vatnshlot en hér er lagt til að 22 ný bætist við. Þau eru öll opin fyrir öldu og eru afmörkuð á grundvelli núverandi og fyrirhugaðrar starfsemi. |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Haf- og vatnarannsóknir (2016-) |
Útgáfuár |
2019 |
Blaðsíður |
19 |
Leitarorð |
lög um stjórn vatnamála, strandsjór, vatnshlot, álag |