Makríll Scomber scombrus

Ráðgjöf 2025

576 958

tonn

Ráðgjöf 2024

739 386

tonn

Breyting á ráðgjöf

-22 %

Birting ráðgjafar: 30. september 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.


Ráðgjöf

Alþjóðahafrannsóknaráðið ráðleggur, í samræmi við nýtingarstefnu sem mun leiða til hámarksafraksturs til lengri tíma litið (MSY), að afli ársins 2025 verði ekki meiri en 576 958 tonn.

Stofnþróun

Veiðidánartala er metin yfir kjörsókn (FMSY) en fyrir neðan gátmörk (Fpa) og varúðarmörk (Flim). Stærð hrygningarstofns er metin yfir aðgerðarmörkum (MSY Btrigger), gátmörkum (Bpa) og varúðarmörkum (Blim).

Makríll. Niðurstöður stofnmats. Afli 1980–1999 hefur lítið vægi í stofnmati þar sem talið er að skráður afli sé einungis hluti af raunverulegum afla. Skyggð svæði og öryggisbil sýna 95 % öryggismörk.

Stofnmat og viðmiðunarmörk

Forsendur ráðgjafar

Hámarksafrakstur

Aflaregla

Engin langtíma nýtingarstefna hefur verið samþykkt af öllum makrílveiðiþjóðum.

Stofnmat

Tölfræðilegt aldurs-aflalíkan (SAM).

Inntaksgögn

Aldursgreindur afli, merkingagögn (stálmerki: 1980-2006, rafeindamerki: 2014-2023) og vísitölur úr þremur mismunandi stofnmælingaleiðöngrum: vísitala hrygningarstofns úr eggjaleiðangri sem farinn er á þriggja ára fresti (1992–2022), vísitala fyrir 0 ára fisk frá botnfiskaleiðangri á landgrunni Bretlandseyja (1998–2020, 2022-2023: samanlögð gögn fyrir síðasta og fyrsta ársfjórðung samliggjandi ára),vísitölur fyrir 3–11 ára fisk frá uppsjávarvistfræðileiðangri að sumri (IESSNS; 2010 og 2012–2024). Aflatölur fyrir 2000 hafa lítið vægi í stofnmati. Náttúruleg afföll (0.15 fyrir alla aldurshópa og öll ár) eru byggð á merkingarrannsóknum gerðum snemma á níunda áratugnum. Kynþroskahlutfall er breytilegt á milli ára og er byggt á aflagögnum.

Nálgun

Viðmiðunarmörk

Gildi

Grundvöllur

Hámarksafrakstur

MSY Btrigger

2 580 000

Bpa

FMSY

0.26

Slembihermanir

Varúðarnálgun

Blim

2 000 000

Stærð hrygningarstofns árið 2003, lægsta gildi hrygningarstofns (Bloss) í stofnmati 2019 (ICES, 2020)

Bpa

2 580 000

Bpa = Blim × exp(1.645 × σ), σ = 0.15

Flim

0.46

Veiðidánartala sem leiðir til SSB = Blim

Fpa

0.36

Veiðidánartala sem leiðir til to P (SSB > Blim) > 95% með MSY Btrigger

Horfur

Makríll. Forsendur fyrir stofnmatsárið og í framreikningum.

Breyta

Gildi

Athugasemdir

F4–8  ára (2024)

0.41

Samkvæmt framreikningi og byggt á áætluðum afla fyrir 2023

Hrygningastofn (2024) á hrygningartíma

2 774 753

Samkvæmt framreikningi fyrir 2024; í tonnum

Nýliðun 0 ára (2024-2025)

4 443 312

Faldmeðaltal fjölda 0 ára (1990-2022); í þúsundum

Heildarafli (2024)

954 112

Áætlaður afli og brottkast sem gerir ráð fyrir flutningi aflamarks frá árinu 2023, í tonnum

Makríll. Áætluð þróun stofnstærðar (tonn) miðað við veiðar samkvæmt aflareglu.

Grunnur

Afli (2025)

Veiðidánartala (2025-2026)

Hrygningarstofn (2025)

Hrygningarstofn (2026)

% Breyting á hrygningarstofni1)

% Breyting á afla2)

% Breyting á ráðgjöf3)

Hámarksafrakstur

576 958

0.26

2 610 364

2,718,914

4

-40.0

-22

F=F2024

852 783

0.41

2 557 662

2,470,479

-3

-10.6

15

1) Hrygningarstofn árið 2026 miðað við hrygningarstofn árið 2025

2) Afli árið 2025 miðað við áætlaðan afla árið 2024 (954 112 t)

3) Ráðlagt aflamark fyrir árið 2025 miðað við ráðlagt aflamark árið 2024 (739 386 t)

Ráðlagt aflamark fyrir árið 2025 er 22 % lægra en fyrir árið 2024 þar sem hrygningarstofninn er metinn minni.

Gæði stofnmats

Stofnmat síðustu ára hefur sýnt aukningu ár frá ári á mati á stærð hrygningarstofns og lægri fiskveiðidauða fyrir tímabilið 2010-2020. Slíkt kerfisbundið endurmat milli ára á ekki við í sama mæli eftir 2020.

Vægi gagna í stofnmatinu er háð því hversu langt tímabil þau ná yfir og hversu gott innbyrðis samræmi er á milli ára. Þegar nýjum gögnum var bætt við stofnmatið í ár þá jókst vægi merkingargagna lítillega.

Stofnmatið og framreikningar á stofnstærð byggja á 0­–12 ára makríl. Mat á fjölda 0 ára og 1 árs fisks er ónákvæmt. Mat á árgangastærð er fyrst fengið þegar makríll kemur inn í veiðina við tveggja til þriggja ára aldur. Þess vegna er nýliðun sýnd sem fjöldi tveggja ára.

Makríll. Samanburður á stofnmati áranna 2020–2024 (rauð lína: 2024). Nýliðun er sýnd fyrir 2 ára frá og með 2022 en var áður sýnd fyrir 0 ára og þess vegna eru gildi fyrri ára ekki á grafinu.

Aðrar upplýsingar

Veiðar úr stofninum hafa að meðaltali verið 40 % umfram ráðgjöf síðan 2010 vegna einhliða ákvarðana veiðiþjóða um aflamark. Ráðgjöfin byggir á veiðidánartölu samkvæmt markmiðinu um hámarksafrakstur (FMSY) og við matið á því var ekki tekið tillit til að afli væri kerfisbundið umfram ráðgjöf byggða á þeirri nálgun. Þetta getur leitt til aukinnar áhættu á að stærð hrygningarstofns fari undir varúðarmörk sem leiðir til minni afraksturs til lengri tíma litið, og að nýting stofnsins uppfylli ekki varúðarsjónarmið.

Ráðgjöf, aflamark og afli

Makríll. Tillögur um hámarksafla, aflamark samkvæmt ákvörðun stjórnvalda og afli (tonn).

Ár

Tillaga

Aflamark Ísland

Afli Íslendinga

Aflamark allra þjóða

Afli alls

1987

0

442  000

654  992

1988

0

610  000

680  491

1989

0

532  000

585  920

1990

0

562  000

626  107

1991

0

612  000

675  665

1992

0

707  000

760  690

1993

0

767  000

824  568

1994

0

837  000

819  087

1995

0

645  000

756  277

1996

92

452  000

563  472

1997

925

470  000

573  029

1998

498  000

357

549  000

666  316

1999

437  000

0

562  000

640  309

2000

642  000

0

612  000

738  606

2001

665  000

0

670  000

737  463

2002

694  000

53

683  000

771  422

2003

542  000

122

583  000

679  287

2004

545  000

0

532  000

660  491

2005

420  000

363

422  000

549  514

2006

487  000

4  222

444  000

481  181

2007

509  000

36  706

502  000

586  206

2008

456  000

112  286

458  000

623  165

2009

578  000

116  160

605  000

737  969

2010

572  000

130  000

121  008

885  000

877  272

2011

672  000

154  825

159  263

959  000

948  963

2012

639  000

145  227

149  282

927  000

899  551

2013

542  000

123  182

151  235

906  000

938  299

2014

1  011  000

167  826

173  560

1  392  000

1  401  788

2015

906  000

172  964

169  336

1  229  000

1  215  827

2016

773  842

147  824

172  079

1  057  000

1  100  135

2017

857  185

168  464

167  366

1  173  000

1  159  641

2018

550  948

134  772

168  331

998  000

1  023  144

2019

770  358

140  240

128  077

864  000

839  727

2020

922  064

152  141

151  534

1  090  879

1  039  513

2021

852  284

140  627

132  176

1  199  103

1  081  540

2022

794  920

148  242

129  976

1  188  227

1  046  720

2023

782  066

144  039

141  369

1  188  265

1  056  241

2024

739  386

115  533

990  582

2025

576  958

Heimildir og ítarefni

ICES. 2019. Interbenchmark Workshop on the assessment of northeast Atlantic mackerel (IBPNEAMac). ICES Scientific Reports. 1:5. 71 pp. http://doi.org/10.17895/ices.pub.4985

ICES. 2020. Workshop on Management Strategy Evaluation of Mackerel (WKMSEMAC). ICES Scientific Reports. 2:74. 175 pp. http://doi.org/10.17895/ices.pub.7445

Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Makríll. Hafrannsóknastofnun, 30. september 2024.

ICES. 2024. Mackerel (Scomber scombrus) in subareas 1-8 and 14 and division 9.a (the Northeast Atlantic and adjacent waters). In Report of the ICES Advisory Committee, 2024. ICES Advice 2024, mac.27.nea. https://doi.org/10.17895/ices.advice.25019339

ICES. 2024. Working Group on Widely Distributed Stocks (WGWIDE). ICES Scientific Reports. 6:81. https://doi.org/10.17895/ices.pub.26993227