BEITUKÓNGUR Buccinum undatum

Ráðgjöf 2024/2025

190

tonn

Ráðgjöf 2023/2024

196

tonn

Breyting á ráðgjöf

-3 %

Birting ráðgjafar: 7. júní 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.


Ráðgjöf

Hafrannsóknastofnun leggur til, í samræmi við nýtingarstefnu sem mun leiða til hámarksafraksturs til lengri tíma litið (MSY), að afli fiskveiðiárið 2024/2025 verði ekki meiri en 190 tonn í Breiðafirði.

Stofnþróun

Veiðiálag á stofninn er yfir kjörsókn (FMSY) en undir varúðarmörkum(Flim). Stærð stofnsins er yfir aðgerðarmörkum (Btrigger) og varúðarmörkum (Blim).

Beitukóngur. Afli, hlutfallslegar breytingar á veiðistofni (B/BMSY) og hlutfallsleg veiðidánartala (F/FMSY). Skyggð svæði sýna 95 % öryggismörk.

Stofnmat og Gátmörk

Forsendur ráðgjafar

Kjörsókn (FMSY)

Aflaregla

Ekki hefur verið sett aflaregla fyrir þennan stofn

Stofnmat

Afraksturslíkan byggt á löndunum og stofnvísitölum.

Inntaksgögn

Afli og staðlaður afli á sóknareiningu.

Nálgun

Viðmiðunarmörk

Gildi

Grundvöllur

Hámarksafrakstur

MSY Btrigger

0.5

Hlutfall af BMSY þar sem afrakstur er 50% af MSY

FMSY

1.0

Fiskveiðidánarstuðlar skilgreindir sem hlutfall af FMSY

Varúðarnálgun

Blim

0.3

Hlutfall af BMSY þar sem afrakstur er 50% af MSY

Flim

1.7

Fiskveiðidánartala sem jafnaði gefur Blim

Horfur

Beitukóngur Forsendur fyrir stofnmatsárið og í framreikningum.

Breyta

Gildi

Athugasemdir

Áætlaður afli (2024)

192

Skammtímaspá afla undir Fsq; í tonnum

Stofnstærð B2025/BMSY (2025)

0.88

Skammtímaspá við óbreytta veiðidánartölu (Fsq)

Fiskveiðidauði F2023/FMSY (2024)

0.7

Óbreytt veiðidánartala (Fsq=F2023/FMSY)

Beitukóngur. Áætluð þróun stofnstærðar (tonn) miðað við veiðar samkvæmt ráðgjafareglu.

Grunnur

Afli (2024/2025)

Fiskveiðidánartala (2025)

Stofnstærð (2026)

% Breyting á lífmassa

% Breyting á ráðgjöf

Hámarksafrakstur; FMSY

190

0.6978

0.89

2

-3

Gæði stofnmats

Stofnmat var uppfært á síðasta ári og byggir nú á tölfræðilegu afraksturslíkani (SPiCT). Inntaksgögn í stofnmatslíkanið eru heildarafli ár hvert og staðlaður afli á sóknareiningu úr Breiðafirði, þar sem tekið er tillit til tímaháðra og svæðisbundinna breytinga á afla.

Beitukóngur. Núverandi stofnmat (rauð lína) borið saman við stofnmat áranna 2023–2023

Ráðgjöf, aflamark og afli

Beitukóngur. Tillögur um hámarksafla, ákvörðun stjórnvalda um aflamark og afli (tonn).

Fiskveiðiár

Tillaga

Aflamark

Afli alls

2012/2013

750

269

2013/2014

750

0

2014/2015

750

166

2015/2016

750

332

2016/2017

750

186

2017/2018

500

171

2018/2019

500

324

2019/2020

220

133

2020/2021

264

88

2021/2022

264

239

2022/2023

254

268

2023/2024

196

2024/2025

190

Heimildir og ítarefni

Pedersen, M. W., & Berg, C. W. (2017). A stochastic surplus production model in continuous time. Fish and Fisheries18(2), 226-243.

ICES. 2022. ICES technical guidance for harvest control rules and stock assessments for stocks in categories 2 and 3. In Report of ICES Advisory Committee, 2022. ICES Advice 2022, Section 16.4.11. https://doi.org/10.17895/ices.advice.19801564

MFRI Assessment Reports 2024. Common whelk. Marine and Freshwater Research Institute, 7 June 2024. Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Beitukóngur. Hafrannsóknastofnun, 7. júní 2024.