Kolmunni Micromesistius poutassou

Ráðgjöf 2025

1 447 054

tonn

Ráðgjöf 2024

1 529 754

tonn

Breyting á ráðgjöf

-5 %

Birting ráðgjafar: 30. september 2024. Útgefið af Hafrannsóknastofnun.


Ráðgjöf

Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráðleggur í samræmi við langtímanýtingarstefnu samþykkta af Evrópusambandinu, Bretlandi, Færeyjum, Íslandi, Noregi og Rússlandi að afli ársins 2025 verði ekki meiri en 1 447 054 tonn.

Stofnþróun

Veiðidánartala er metin yfir kjörsókna (FMSY) og yfir gátmörkum (Fpa) en undir varúðarmörkum (Flim). Stærð hrygningarstofns er metinn yfir aðgerðarmörkum (MSY Btrigger), gátmörkum (Bpa) og varúðarmörkum (Blim).

Kolmunni. Heildarafli og afli Íslendinga, nýliðun 1 árs, veiðidánartala og stærð hrygningarstofns. Skyggð svæði og öryggisbil sýna 95 % öryggismörk.

Stofnmat og viðmiðunarmörk

Forsendur ráðgjafar

Langtímanýtingarstefna

Aflaregla

Langtímanýtingarstefna samþykkt af Evrópusambandinu, Færeyjum, Íslandi og Noregi, og síðast af Bretlandi árið 2021 (Anon 2021). Nýtingarstefnan stenst varúðarsjónarmið ICES (ICES 2016, 2017).

Stofnmat

Tölfræðilegt aldurs-aflalíkan (SAM)

Inntaksgögn

Aldursgreindur afli og bráðabirgða aldursgreindur afli janúar-júní fyrir úttektarárið. Vísitala úr stofnmælingaleiðangri á hrygningarslóð að vorlagi (IBWSS) sem gefur vístölu fyrir 1-8 ára fisk árlega frá 2004-2024, fyrir utan árin 2010 og 2020. Kynþroskahlutfall eftir aldri var metið árið 1994 fyrir allt útbreiðslusvæði stofnsins og hefur verið notað síðan. Fastur náttúrulegur dauði er 0.2 óháður aldri og var ákvarðaður byggt á aldursamsetningu stofnsins áður en veiðar hófust á níunda áratug síðustu aldar.

Nálgun

Viðmiðunarmörk

Gildi

Grundvöllur

Hámarksafrakstur

MSY Btrigger

2 250 000

Bpa

FMSY

0.32

Slembihermanir

Varúðarnálgun

Blim

1 500 000

Um það bil minnsta metna stærð hrygningarstofns (Bloss)

Bpa

2 250 000

Bpa = Blim × exp(1.645 × σ), σ = 0.147

Flim

0.88

Veiðidánartala sem leiðir til SSB = Blim

Fpa

0.32

Veiðidánartala sem leiðir til to P (SSB > Blim) > 95% með MSY Btrigger

Langtímanýtingarstefna

SSBmgt_lower

1 500 000

Blim

SSBmgt

2 250 000

Bpa

Fmgt_lower

0.05

Mjög lágt F

Fmgt

0.32

FMSY

Horfur

Kolmunni Forsendur fyrir stofnmatsárið og í framreikningum.

Breyta

Gildi

Athugasemdir

F3–7  ára (2024)

0.51

Samkvæmt stofnmati og byggt á áætluðum afla fyrir 2024.

Hrygningastofn (2025)

5 966 970

Samkvæmt framreikningi fyrir 2025; í tonnum.

Nýliðun 1 árs (2024)

16 667 202

Samkvæmt stofnmati; í þúsundum.

Nýliðun 1 árs (2025-2026)

22 993 253

Faldmeðaltal (1996–2023); í þúsundum.

Heildarafli (2024)

1 881 072

Samanlagt aflamark ársins 2024; í tonnum.

Kolmunni. Áætluð þróun stofnstærðar hrygningarstofns (tonn) miðað við veiðar samkvæmt aflareglu. Áhrif mismunandi aflamarks.

Grunnur

Afli (2025)

Veiðidánartala (2025)

Hrygningarstofn (2026)

% Breyting á hrygningarstofni1)

% Breyting á afla2)

% Breyting á ráðgjöf3)

Langtímanýtingarstefna: F = Fmgt

1 447 054

0.32

5 761 173

-3

-23

-5

F=F2024

2 154 655

0.51

5 079 233

-15

15

41

1) Hrygningarstofn árið 2026 miðað við hrygningarstofn 2025

2) Ráðlagt aflamark fyrir 2025 miðað við áætlaðan afla 2024 (1 881 072 t)

3) Ráðlagt aflamark fyrir 2025 miðað við ráðlagt aflamark 2024 (1 529 754 t)

Ráðlagt aflamark fyrir árið 2025 er 5 % lægra en fyrir árið 2024 þar sem hrygningarstofns er minni vegna mikils veiðiálags og lítilla árganga frá 2022 og 2023 sem eru að koma inn í veiðistofninn.

Gæði stofnmats

Mat á ástandi stofnsins er í samræmi við mat undangenginna ára.

Kolmunni. Núverandi stofnmat (rauð lína) borið saman við stofnmat áranna 2020–2023

Aðrar upplýsingar

Veiðar úr stofninum hafa verið umfram ráðgjöf síðan árið 2018 vegna einhliða ákvarðana veiðiríkja um aflamark. Ráðgjöfin byggir á veiðidánartölu samkvæmt samþykktri langtímanýtingarstefnu strandríkja á stofninum. Við prófanir á nýtingarstefnunni var ekki tekið tillit til að afli væri kerfisbundið umfram ráðgjöf samkvæmt nýtingarstefnu (ICES, 2016, 2017). Það getur leitt til þess að veiðarnar uppfylli ekki varúðarsjónarmið og að stærð hrygningarstofns fari undir varúðarmörk og afrakstur minnki til lengri tíma litið.

Árgangarnir frá 2020 og 2021 eru metnir þeir stærstu frá árinu 1981. Báðir þessir árgangar verða að fullu komnir inn í veiðina árið 2025 og er áætlað að hlutdeild árgangsins frá 2020 verði um 31 % aflans árið 2025 og árgangurinn frá 2021 um 44 %. Þessir tveir árgangar munu því verða uppistaða aflans næstu árin. Stofnþróun frá árinu 1980 sýnir að komi litlir árgangar á eftir stórum árgöngum getur stærð hrygningarstofns minnkað hratt sem leiðir til lækkunar á ráðgjöf.

Ráðgjöf, aflamark og afli

Kolmunni. Tillögur um hámarksafla, aflamark samkvæmt ákvörðun stjórnvalda og afli (tonn).

Ár

Tillaga

Aflamark Ísland

Afli Íslendinga

Aflamark allra þjóða

Afli alls

1987

950  000

1988

832  000

1989

630  000

1990

600  000

1991

670  000

1992

1993

490  000

1994

485  000

650  000

1995

518  000

369

650  000

578  905

1996

500  000

501

650  000

645  982

1997

540  000

10  646

672  437

1998

650  000

68  681

1  128  969

1999

650  000

160  425

1  256  228

2000

800  000

260  938

1  412  927

2001

628  000

365  099

1  780  170

2002

0

282  000

286  430

1  556  792

2003

600  000

318  000

501  496

2  321  406

2004

925  000

713  000

422  078

2  380  161

2005

1  075  000

345  000

265  515

2  034  309

2006

1  500  000

352  600

314  768

2  100  000

1  976  176

2007

980  000

299  710

237  854

1  847  000

1  625  255

2008

835  000

202  836

163  793

1  250  000

1  260  615

2009

384  000

95  739

120  202

606  000

641  818

2010

540  000

87  625

87  908

548  000

526  357

2011

223  000

6  507

5  882

40  000

103  620

2012

391  000

63  447

63  056

391  000

384  021

2013

643  000

104  339

104  918

643  000

628  169

2014

948  950

194  722

182  879

1  200  000

1  155  279

2015

839  886

202  958

214  870

1  260  000

1  396  244

2016

776  391

163  570

186  914

1  147  000

1  183  187

2017

1  342  330

264  000

228  935

1  675  400

1  558  061

2018

1  387  872

275  971

292  952

1  727  964

1  711  477

2019

1  143  629

226  727

268  351

1  483  208

1  515  527

2020

1  161  615

230  111

243  725

1  478  358

1  495  248

2021

929  292

196  081

190  147

1  157  604

1  143  450

2022

752  736

174  557

191  813

752  736

1  038  736

2023

1  359  629

273  442

292  853

1  359  629

1  737  098

2024

1  529  754

305  961

1  529  754

2025

1  447  054

Heimildir og ítarefni

Anon 2021. Agreed record of conclusions of fisheries consultations between the European Union, the Faroe Islands, Iceland, Norway and UK on the management of blue whiting in the north-east Atlantic in 2022.

ICES. 2016. Report of the Workshop on Blue Whiting (Micromesistius poutassou) Long Term Management Strategy Evaluation (WKBWMS), 30 August 2016, ICES HQ, Copenhagen, Denmark. ICES CM 2016/ACOM:53. 104 pp.

Stofnmatsskýrslur Hafrannsóknastofnunar 2024. Kolmunni. Hafrannsóknastofnun, 30. september 2024.

ICES. 2024. Blue whiting (Micromesistius poutassou) in subareas 1-9, 12, and 14 (Northeast Atlantic and adjacent waters). In Report of the ICES Advisory Committee, 2024. ICES Advice 2024, whb.27.1-91214. https://doi.org/10.17895/ices.advice.25019714

ICES. 2024. Working Group on Widely Distributed Stocks (WGWIDE). ICES Scientific Reports. 6:81. https://doi.org/10.17895/ices.pub.26993227